Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
   þri 21. september 2021 15:55
Elvar Geir Magnússon
Leynilögga fær hæstu einkunn frá kvennalandsliðinu
Mynd: Leynilögga
Ísland mætir Hollandi í kvöld í undankeppni HM kvenna en stelpurnar okkar hafa undanfarna daga verið í undirbúningi fyrir þennan stórleik.

Á laugardagskvöld var haldin sérstök bíósýning en liðið fékk þá forsýningu á myndinni Leynilögga.

Leikstjóri er Hannes Þór Halldórsson og er þetta hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Hann mætti á hótel landsliðsins og með í för var Auðunn Blöndal sem fer með eitt af aðalhlutverkunum.

Það er vel við hæfi að kvennalandsliðið hafi fengið sérstaka forsýningu en liðið kemur við sögu í myndinni. Í lokasenu myndarinnar er fullur Laugardalsvöllur.

Fótbolti.net fékk að vera fluga á vegg þegar stelpurnar horfðu á Leynilöggu og eins og sjá má í innslaginu hér að ofan þá fær myndin bestu einkunn frá liðinu. Hallbera Guðný Gísladóttir gefur henni 10 af 10 mögulegum.
Athugasemdir
banner
banner
banner