mán 21. október 2019 23:28
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tuttugu bestu knattspyrnukonur heims: Rapinoe, Marta og Hegerberg á lista
Ada Hegerberg fagnar gegn Barcelona í Meistaradeildinni í vor.
Ada Hegerberg fagnar gegn Barcelona í Meistaradeildinni í vor.
Mynd: Getty Images
Í kvöld var tilkynnt um þá leikmenn sem eiga möguleika á að vera valinn bestur eða best í heimi. Þá var einnig tilkynnt hvaða markverðir gætu unnið Yashin verðlaunin svokölluðu og svo þeir tíu leikmenn sem koma til greina sem besti ungi leikmaður heims.

Ballon d'Or verðlaunahátíðin verður haldin 2. desember.

Á meðal þeirra tuttugu leikmanna sem koma til greina sem besta knattspyrnukona heims eru þær Megan Rapinoe, sú sem var valinn best á FIFA verðlaunahátíðinni í september, Ada Hegerberg, sú sem fékk nafnbótina í fyrra og Marta sem er goðsögn í knattspyrnuheiminum.

Þær sem koma til greina sem sú besta:

Lucy Bronze (Lyon)
Ellen White (Manchester City)
Sam Kerr (Chicago Red Stars)
Nilla Fischer (VfL Wolfsburg)
Amandine Henry (Lyon)
Alex Morgan (Orlando Pride)
Vivianne Miedema (Arsenal)
Dzenifer Marozsan (Lyon)
Pernille Harder (VfL Wolfsburg)
Sarah Bouhaddi (Lyon)
Marta (Orlando Pride)
Ada Hegerberg (Lyon)
Kosovare Asllani (CD Tacon)
Sofia Jakobsson (CD Tacon)
Tobin Heath (Portland Thorns)
Megan Rapinoe (Reign FC)
Lieke Martens (Barcelona)
Sari van Veenendaal (Atletico Madrid)
Wendie Renard (Lyon)
Rose Lavelle (Washington Spirit)
Athugasemdir
banner
banner
banner