fim 21. nóvember 2019 12:54
Elvar Geir Magnússon
Roberto þarf á stuðningi að halda
Spænski markvörðurinn Roberto hefur ekki náð að halda hreinu hjá West Ham síðan Lukasz Fabianski meiddist.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, segir að þessi 33 ára markvörður þurfi stuðning eftir slaka frammistöðu í 3-0 tapi gegn Burnley fyrir landsleikjahlé.

Roberto skoraði sjálfsmark í leiknum.

„Allir leikmenn þurfa að finna fyrir stuðningi til að öðlast sjálfstraust þegar hlutirnir eru ekki að ganga," segir Pellegrini.

„Roberto er með mikla reynslu frá fjölda landa. Hann veit að þetta var ekki góð frammistaða í síðasta leik en við stöndum allir með honum."

Roberto kom frá Espanyol og hefur varið mark West Ham vegna meiðsla Fabianski sem mun snúa aftur á nýju ári.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner