Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 22. janúar 2020 22:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spænski bikarinn: Real í smá basli gegn Unionistas
Bale skoraði fyrsta mark Real í kvöld.
Bale skoraði fyrsta mark Real í kvöld.
Mynd: Getty Images
Sex leikir hófust klukkan 20:00 í spænska konungisbikarnum. Þar ber helst að nefna viðureign Real Madrid og Unionistas.

Real Madrid sótti Unionistas heim og sigraði 1-3. Gareth Bale kom gestunum yfir á 18. mínútu en heimamenn jöfnuðu á 57. mínútu.

Real Madrid fékk aðstoð á 62. mínútu þegar heimamenn skoruðu sjálfsmark og undir lok leiks innsiglaði Brahim Diaz sigur gestanna.

Þá sigraði Valencia gegn Logrones, Tenerife lagði Valladolid, Sociedad vann Espanyol, Villarreal sigraði Girona örugglega og Granada sigraði Badalona eftir framlengdan leik. Úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.

Badalona 1 - 3 Granada CF
0-1 Ismail Koybasi ('2 )
1-1 Miquel Robuste ('58 )
1-2 Maxime Gonalons ('102 )
1-3 Carlos Fernandez ('110 )

Girona 0 - 3 Villarreal
0-1 Ramiro Funes Mori ('54 )
0-2 Santi Cazorla ('70 )
0-3 Samuel Chimerenka Chukweze ('73 )

Real Sociedad 2 - 0 Espanyol
1-0 Ander Barrenetxea ('45 )
2-0 Aleksander Isak ('62 )

Tenerife 2 - 1 Valladolid
0-1 Sandro Ramirez ('52 )
1-1 Joselu ('67 )
2-1 Dani Gomez ('85 , víti)

UD Logrones 0 - 1 Valencia
0-1 Maxi Gomez ('15 )

Unionstas de Salamanca 1 - 3 Real Madrid
0-1 Gareth Bale ('18 )
1-1 Alvaro Romero ('57 )
1-2 Juan Gongora ('62 , sjálfsmark)
1-3 Brahim Diaz ('90 )
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner