Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
   fim 22. febrúar 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Fjölnir og Stjarnan mætast í Egilshöll
Stjörnumenn mæta Fjölni
Stjörnumenn mæta Fjölni
Mynd: Stjarnan
Tveir leikir fara fram í Lengjubikarnum í dag en Fjölnir og Stjarnan mætast meðal annars í A-deildinni karlamegin á meðan Afturelding spilar við Aftureldingu í kvennaboltanum.

Fjölnir hefur unnið einn leik í riðli 3 í A-deildinni á meðan Stjarnan tapaði eina leik sínum.

Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, stillti upp gríðarlega ungu liði í 5-1 tapinu gegn Þór, en það verður fróðlegt að sjá hvernig byrjunarlið hans mun líta út í kvöld.

Afturelding og HK mætast þá í B-deild kvenna. Bæði lið eru með þrjú stig eftir eina umferð.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:30 Fjölnir-Stjarnan (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna - B-deild
18:30 Afturelding-HK (Malbikstöðin að Varmá)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner