Hvíti Riddarinn og Þróttur Vogum nældu í sína fyrstu sigra riðli eitt í B-deild Lengjubikarsins í dag.
Liðin eru bæði með fjögur stig í 2. og 3. sæti en KFG er á toppnum eftir 4-3 sigur gegn KV í vikunni.
Ægir er á toppnum í riðli tvö eftir dramatískan sigur á Ými en staðan var 1-1 fram á 90. mínútu. Ægismönnum tókst að skora tvö mörk áður en flautað var til leiksloka. Þá gerðu Höttur/Huginn og KFA jafntefli í riðli fjögur.
Liðin eru bæði með fjögur stig í 2. og 3. sæti en KFG er á toppnum eftir 4-3 sigur gegn KV í vikunni.
Ægir er á toppnum í riðli tvö eftir dramatískan sigur á Ými en staðan var 1-1 fram á 90. mínútu. Ægismönnum tókst að skora tvö mörk áður en flautað var til leiksloka. Þá gerðu Höttur/Huginn og KFA jafntefli í riðli fjögur.
Riðill eitt
Kormákur/Hvöt 0 - 3 Þróttur V.
0-1 Guðni Sigþórsson ('1 )
0-2 Jóhann Þór Arnarsson ('50 , Mark úr víti)
0-3 Jón Veigar Kristjánsson ('65 )
Reynir S. 1 - 3 Hvíti riddarinn
0-1 Aron Daði Ásbjörnsson ('24 )
1-1 Pálmar Sveinsson ('50 )
1-2 Ástþór Ingi Runólfsson ('56 )
1-3 Trausti Þráinsson ('84 )
Riðill tvö
Ægir 3 - 1 Ýmir
1-0 Jordan Adeyemo ('2 )
1-1 Óliver Úlfar Helgason ('65 )
2-1 Aleksa Ivanovic ('90 )
3-1 Jordan Adeyemo ('91 , Mark úr víti)
Riðill fjögur
Höttur/Huginn 1 - 1 KFA
0-1 Eggert Gunnþór Jónsson ('29 )
1-1 Sæbjörn Guðlaugsson ('67 )
C-deild Riðill 2
Vængir Júpiters 3 - 0 Uppsveitir
1-0 Jónas Breki Svavarsson ('37 )
2-0 Bjarki Fannar Arnþórsson ('65 )
3-0 Aðalgeir Friðriksson ('68 )
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir