Tveimur fyrstu leikjum dagsins er lokið í Lengjubikar karla, þar sem Dalvík/Reynir og Árbær unnu stórsigra á heimavelli í B-deild.
Dalvík/Reynir skoraði fimm mörk í sigri gegn Magna þar sem Áki Sölvason var atkvæðamestur með tvennu.
Dalvíkingar eru með sex stig eftir tvær fyrstu umferðirnar en Magni er með þrjú stig.
Eyþór Ólafsson skoraði þá tvennu í 8-2 sigri Árbæs gegn Sindra. Aðrir leikmenn liðsins skiptu hinum mörkunum bróðurlega á milli sín.
Árbær er með þrjú stig en Sindri situr eftir á botninum án stiga.
Dalvík/Reynir 5 - 0 Magni
1-0 Borja Lopez Laguna ('29 )
2-0 Remi Marie Emeriau ('41 )
3-0 Áki Sölvason ('57 )
4-0 Áki Sölvason ('72 )
5-0 Tómas Þórðarson ('86 , Mark úr víti)
Árbær 8 - 2 Sindri
1-0 Þórarinn Þórarinsson ('6 )
2-0 Ríkharður Henry Elíasson ('9 )
2-1 Kristofer Hernandez ('14 )
3-1 Gunnar Sigurjón Árnason ('20 )
4-1 Ragnar Páll Sigurðsson ('24 , Mark úr víti)
5-1 Eyþór Ólafsson ('36 )
6-1 Eyþór Ólafsson ('40 )
7-1 Jordan Chase Tyler ('51 )
7-2 Viktor Ingi Sigurðarson ('65 )
8-2 Marko Panic ('75 )
Árbær Ibrahima Jallow (m), Elías Muni Eyvindsson, Eyþór Ólafsson (58'), Daníel Gylfason (58'), Kormákur Tumi Einarsson (80'), Þórarinn Þórarinsson (46'), Ríkharður Henry Elíasson (75'), Jordan Chase Tyler, Gunnar Sigurjón Árnason (46'), Zachary Chase O´Hare
Varamenn Jón Gunnar Magnússon (58'), Hörður Kárason (58'), Stefán Bogi Guðjónsson (46'), Egill Júlíus Jacobsen (80'), Gunnþór Leó Gíslason (58'), Andrija Aron Stojadinovic (75'), Marko Panic (46')
Sindri Oskar Karol Jarosz, Stígur Aðalsteinsson, Emir Mesetovic (46'), Kjartan Jóhann R. Einarsson, Viktor Ingi Sigurðarson, Birkir Snær Ingólfsson, Ivan Paponja, Kristján Örn Þorvarðarson (70'), Björgvin Ingi Ólason (75'), Kristofer Hernandez (65')
Varamenn Mate Paponja (46), Arnar Hrafn Ólafsson (75), Jóhannes Adolf Gunnsteinsson (65), Nemanja Stjepanovic (70)
Dalvík/Reynir Auðunn Ingi Valtýsson (m), Hákon Atli Aðalsteinsson, Alejandro Zambrano Martin, Borja Lopez Laguna, Sindri Sigurðarson, Bjarmi Fannar Óskarsson, Gunnlaugur Rafn Ingvarsson, Áki Sölvason, Aron Máni Sverrisson, Remi Marie Emeriau
Varamenn Björgvin Máni Bjarnason, Bjarmi Már Eiríksson, Alex Máni Gærdbo Garðarsson, Mikael Aron Jóhannsson, Tómas Þórðarson, Úlfur Berg Jökulsson, Hjörtur Freyr Ævarsson
Magni Einar Ari Ármannsson (m), Viðar Már Hilmarsson, Steinar Logi Þórðarson, Oddgeir Logi Gíslason, Þorsteinn Ágúst Jónsson, Bjarki Þór Viðarsson, Halldór Jóhannesson, Númi Kárason, Sigurður Hrafn Ingólfsson, Ingólfur Birnir Þórarinsson
Varamenn Gunnar Darri Bergvinsson, Ibrahim Boulahya El Miri, Birkir Már Hauksson, Birgir Húni Haraldsson, Ottó Björn Óðinsson, Steinar Adolf Arnþórsson (m)
Athugasemdir