Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
   sun 22. september 2019 23:18
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Umferð 6 - Hjammi kíkir í spjall um Sterling, skin og skúri
Góðir gestir kíktu í stúdíó og fóru yfir Fantasy frá því það var fundið upp
Gylfi Tryggva var enn fjarverandi svo Aron fékk góða gesti í hús til að fara yfir sjöttu umferðina í Fantasy. Hjálmar Örn skemmtikraftur og Vignir Már Eiðsson, harðasti Arsenal maður landsins, kíktu í hús. Hins vegar var lesin upp yfirlýsing frá Gylfa vegna gengi hans í síðustu umferð.

Umferðin markaðist að stærstu leyti til af fjarveru vinsælasta fyrirliðans, Raheem Sterling, með tilheyrandi varafyrirliðabombum. Liverpool hélt áfram að vinna án þess að halda hreinu og City skoraði 8 (einni umferð of seint).
Við mælum með hlustun!

Nú eru yfir 6000 lið skráð til leiks í Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net.

Smelltu hér til að skrá þig til leiks

Kóðinn til að skrá sig í Draumaliðsdeild Budweiser er: sjkbpw og stigahæsti spilari hverrar umferðar vinnur kassa af Budweiser.
Athugasemdir
banner
banner