Einn leikur fer fram í Reykjavíkurmóti kvenna í kvöld. Fylkir fær KR í heimsókn en liðin spila í A-riðli.
Bæði lið eru án stiga fyrir lokaleik liðanna í riðlinum í kvöld en Fylkir steinlá 7-2 gegn Stjörnunni/Álftanesi og 5-0 gegn Val.
Það er svipað upp á teningnum hjá KR en liðið tapaði 5-2 gegn Stjörnunni/Álftanesi og 8-0 gegn Val.
fimmtudagur 23. janúar
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
19:00 Fylkir-KR (Würth völlurinn)
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 2 | 2 | 0 | 0 | 13 - 0 | +13 | 6 |
2. Stjarnan/Álftanes | 2 | 2 | 0 | 0 | 11 - 4 | +7 | 6 |
3. Fylkir | 2 | 0 | 0 | 2 | 2 - 12 | -10 | 0 |
4. KR | 2 | 0 | 0 | 2 | 2 - 12 | -10 | 0 |
Athugasemdir