West Ham vill fá Andre Silva, framherja RB Leipzig, á láni út tímabilið.
Liðin munu ræða saman í vikunni en West Ham mun eiga möguleika á að kaupa hann næsta sumar.
Liðin munu ræða saman í vikunni en West Ham mun eiga möguleika á að kaupa hann næsta sumar.
Þessi portúgalski framherji hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Leipzig en hann hefur skorað eitt mark í átta leikjum í þýsku deildinni.
Sky Sports greinir frá þessu en það kemur einnig fram að West Ham hafi áhuga á Brian Brobbey, framherja Ajax.
Athugasemdir