Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   sun 23. mars 2025 15:00
Elvar Geir Magnússon
Murcia
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Icelandair
Frá vellinum í Murcia.
Frá vellinum í Murcia.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur, er staddur í Murcia og mun fylgjast með landsleik Íslands og Kósovó. Fótbolti.net fékk hann til að rýna í leikinn.

Sögur eru í gangi um að Arnar geri talsvert margar breytingar á byrjunarliðinu og þá segir sagan að einn af lykilmönnum liðsins eigi við meiðsli að stríða og spili ekki í kvöld. Vonandi er sú saga röng.

Haraldur er bjartsýnn fyrir leikinn og segir að erfitt sé að lesa í það hvað Arnar Gunnlaugsson sé að hugsa. Arnar er ólíkindatól og hugrakkur þjálfari.

Þá ræðir Halli um ýmislegt fleira tengt landsliðinu í viðtalinu sem sjá má hér að ofan.

Leikur Íslands og Kósovó verður klukkan 17 í dag að íslenskum tíma, 18 að staðartíma. Kósovó vann fyrri leikinn 2-1 og möguleiki á að leikurinn í dag endi í framlengingu og jafnvel vítakeppni.
Athugasemdir
banner
banner