Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
Jóhannes Karl: Mikið að gera við að þjálfa
Hólmar Örn: Ég hélt hann væri að dæma aukaspyrnu fyrir okkur
Óskar Hrafn: Þetta var það minnsta sem við áttum skilið
Andri Rúnar: Fullt hús stiga og fulla ferð áfram
Túfa: Af hverju er dæmt víti fyrir brot sem er fyrir utan teig?
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jökull sáttur: Mér er alveg sama hvort að þessir gæjar skori eða ekki
Jói Bjarna: Þetta eru engir hafsentar en þeir gerðu ógeðslega vel
Stígur Diljan: Það eru bjartir tímar framundan
Haddi: Nú sleikjum við sárin fyrsta hálftímann á leiðinni heim
Gummi Magg: Ætlaði bara að breyta leiknum
Rúnar Kristins: Gaui Þórðar sagði það alltaf í gamla daga
Sölvi: Við vorum algjörir killers
Dóri Árna: Stórfurðulega dæmdur leikur en við vorum sjálfum okkur verstir
Láki: Er ekki að ætlast til þess að við vinnum þá alla daga vikunnar
   sun 23. mars 2025 15:00
Elvar Geir Magnússon
Murcia
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Icelandair
Frá vellinum í Murcia.
Frá vellinum í Murcia.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur, er staddur í Murcia og mun fylgjast með landsleik Íslands og Kósovó. Fótbolti.net fékk hann til að rýna í leikinn.

Sögur eru í gangi um að Arnar geri talsvert margar breytingar á byrjunarliðinu og þá segir sagan að einn af lykilmönnum liðsins eigi við meiðsli að stríða og spili ekki í kvöld. Vonandi er sú saga röng.

Haraldur er bjartsýnn fyrir leikinn og segir að erfitt sé að lesa í það hvað Arnar Gunnlaugsson sé að hugsa. Arnar er ólíkindatól og hugrakkur þjálfari.

Þá ræðir Halli um ýmislegt fleira tengt landsliðinu í viðtalinu sem sjá má hér að ofan.

Leikur Íslands og Kósovó verður klukkan 17 í dag að íslenskum tíma, 18 að staðartíma. Kósovó vann fyrri leikinn 2-1 og möguleiki á að leikurinn í dag endi í framlengingu og jafnvel vítakeppni.
Athugasemdir
banner