Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   mið 23. maí 2018 21:36
Egill Sigfússon
Gústi Gylfa: Lögmálið segir að boltinn sé inni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var eins og svart og hvítt," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, um fyrri og seinni hálfleikinn hjá liðinu í markalausu jafntefli gegn Víkingi R. í kvöld. Blikar voru betri í síðari hálfleik en þeim fyrri.

„Það er ótrúlegt að boltinn hafi ekki farið inn eins og sást á 92. mínútu þegar Davíð (Kristján Ólafsson) átti skot í stöngina."

Blikar voru ósáttir með að fá ekki mark undir lokin þegar Gísli Eyjólfsson átti skot sem fór í slána og niðu.

„Lögmálið segir það að boltinn sé inni en það breytir engu. Við fáum bara eitt stig út úr þessum leik. Hvort sem boltinn er inni eða ekki þá dæmdi dómarinn ekki mark, því miður."

Oliver Sigurjónsson var ekki með í kvöld en hann ætti að ná leiknum gegn Val á sunnudag að sögn Gústa. Þá fór Willum Þór Willumsson af velli vegna meiðsla í hálfleik í dag.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner