Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   fös 23. júlí 2021 20:51
Daníel Smári Magnússon
Orri Hjaltalín: Ég vil bara fá mörk í þetta!
Lengjudeildin
Orri gat brosað að minnsta kosti fjórum sinnum í dag!
Orri gat brosað að minnsta kosti fjórum sinnum í dag!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara flottur leikur hjá okkur. Sérstaklega fyrri hálleikur, mjög þéttir og skeinuhættir fram á við. En flestum þjálfurum finnst skemmtilegast að halda hreinu, en ég vil bara fá mörk í þetta! Alveg sama hvernig ég vinn, bara að ég skori fleiri,'' sagði kampakátur þjálfari Þórs, Orri Freyr Hjaltalín, eftir 4-2 sigur á Gróttu í Lengjudeild karla.

Lestu um leikinn: Þór 4 -  2 Grótta

Það má segja að Þórsarar hafi gengið frá verkefninu í fyrri hálfleik. Þrjú mörk frá Ásgeiri Marinó Hilmarssyni, Jóhanni Helga Hannessyni og Fannari Daða Malmquist sáu til þess að Þór gekk til búningsherbergja með 3-0 forystu í hálfleik.

„Við vildum ekki mæta þeim hálft í hálft. Annaðhvort vorum við að reyna að hápressa þá alla leið uppi eða að droppa djúpt til baka og ég held að öll mörkin hafi komið eftir að við höfum unnið boltann á flottum stöðum og sótt á þá.''

Orri sagði að rosalega erfitt væri að spila gegn hávöxnu og líkamlega öflugu liði Gróttu.

„Þeir eru rosalega sterkir í föstum leikatriðum og við rosalega lágvaxnir, sérstaklega í dag. Okkar tveir stærstu menn í banni og ég var bara hrikalega ánægður með það hvernig við náðum að díla við það stærstan partinn af leiknum,'' sagði Orri.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner