mið 24. maí 2023 10:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tíu mestu vonbrigðaskiptin í enska á þessu tímabili
Richarlison.
Richarlison.
Mynd: EPA
Vefmiðillinn Goal hefur birt lista yfir mestu vonbrigðarfélagaskiptin í enska boltanum á þessari leiktíð; leikmenn sem ollu miklum vonbrigðum hjá nýjum félagsliðum sínum.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig topp tíu lítur út en þar koma flestir frá Chelsea eða fimm talsins.

10. Raheem Sterling (Chelsea, £47.5m)
9. Kalidou Koulibaly (Chelsea, £33m)
8. Pierre-Emerick Aubameyang (Chelsea, £12m)
7. Arthur Melo (Liverpool, á láni)
6. Antony (Man Utd, £85m)
5. Jesse Lingard (Nottingham Forest, frítt)
4. Mykhailo Mudryk (Chelsea, £88.5m)
3. Kalvin Phillips (Man City, £42m)
2. Marc Cucurella (Chelsea, £63m)
1. Richarlison (Tottenham, £60m)

Richarlison var næst dýrasti leikmaður í sögu Tottenham þegar félagið keypti hann frá Everton fyrir 60 milljónir punda. Það voru miklar væntingar gerðar til hans en hann skoraði bara eitt mark í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og var inn og út úr liðinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner