PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   mán 24. júní 2013 22:41
Brynjar Ingi Erluson
Óli Kristjáns: Við skrúfuðum á ákveðnum hnöppum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla, var að vonum sáttur með sigurinn á Val í kvöld.

,,Erfiður leikur, góður andstæðingur, sem er sterkt lið Vals og búið að vera feykilega sterkt í sumar og var það í þessum leik. Við vorum að koma úr 120 mínútum á fimmtudaginn á móti Akranesi og lögðum leikinn þannig upp án þess að gera leikmenn meðvitaða um það," sagði Ólafur.

,,Við skrúfuðum á ákveðnum hnöppum í hálfleik og mér fannst við smám saman ná góðum tökum á leiknum og kremja hann eins og maður segir, þeir áttu ekki séns gegn öftustu línunni okkar og varnarleik."

Breiðablik er komið í fjórða sætið með 16 stig, einu stigi fyrir ofan Val sem er í fimmta sætinu.

,,Þrjú stig sem koma í sarpinn og telja jafn mikið og öll önnur, eins og fyrir leikinn að það var ljóst að ynnum við ekki leikinn þá færu Valsarar fram úr okkur og það vildum við ekki láta gerast," sagði hann ennfremur.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir