ţri 24.júl 2018 11:23
Elvar Geir Magnússon
Kári Árna til Gençlerbirliği (Stađfest)
watermark Kári spilar í Víkingslitunum međ Gençlerbirliği!
Kári spilar í Víkingslitunum međ Gençlerbirliği!
Mynd: Gençlerbirliği
Miđvörđurinn Kári Árnason hefur gert eins árs samning viđ Gençlerbirliği í Ankara sem leikur í tyrknesku B-deildinni.

Liđiđ féll úr efstu deild á síđasta tímabili.

Kári var búinn ađ skipta yfir í uppeldisfélag sitt, Víking Reykjavík, eftir langa veru í atvinnumennsku en spilađi ekki leik fyrir liđiđ.

„Ég hef áfram samband viđ Víkinga og ćtla mér ađ spila međ ţeim nćsta sumar," sagđi Kári viđ Morgunblađiđ í vikunni.

Kári er 35 ára miđvörđur sem ekki ţarf ađ kynna fyrir íslenskum fótboltaáhugamönnum enda veriđ lykilmađur á blómaskeiđi landsliđsins. Hann hefur leikiđ 69 landsleiki og skorađ fimm mörk.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches