Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fös 24. júlí 2020 00:18
Arnar Laufdal Arnarsson
Ívar Örn: Hefði ekki getað skrifað þetta betur
Kom til HK frá Val í lok félagsskiptagluggans
Kom til HK frá Val í lok félagsskiptagluggans
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ívar Örn Jónsson bakvörður HK-inga og maður leiksins í Kópavogsslagnum var gríðarlega sáttur eftir frábæran sigur HK gegn Breiðablik í kvöld en leikar enduðu með 1-0 sigri HK í 8. umferð Pepsi-Max deildar karla.

"Við vorum bara þéttir og fastir fyrir í dag og það skóp sigurinn og hann er ógeðslega sætur, það er ógeðslega gaman að vinna Breiðablik þegar maður er í HK, kærkominn sigur eins og þú segir vorum ekki búnir að vinna í langan tíma en við tökum þessi þrjú stig og fögnum þeim rækilega" Sagði Ívar peppaður eftir þennan frábæra sigur.

Ívar er uppalinn HK-ingur en hefur verið að spila með Víking Reykjavík og Val seinustu ár, hvernig var það að koma til baka í HK og vinna svo nágranna sína í Breiðablik?

"Frábært, geðveikt, ég bara veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu í rauninni ég hefði bara ekki getað skrifað þetta betur"

Lestu um leikinn: HK 1 -  0 Breiðablik

Gekk leikskipulag HK-inga fullkomlega upp að mati Ívars?

"Já ég myndi segja það, við gerðum svolítið ráð fyrir því að þeir myndu vera meira með boltann sem var raunin og við vorum bara þokkalega þéttir, þeir lágu svolítið á okkur í lokin kannski og við hefðum kannski viljað ýta línunni upp en annars gekk þetta bara vel, við héldum hreinu og erum bara mjög ánægðir með þetta"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner