Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
banner
   fös 24. júlí 2020 00:18
Arnar Laufdal Arnarsson
Ívar Örn: Hefði ekki getað skrifað þetta betur
Kom til HK frá Val í lok félagsskiptagluggans
Kom til HK frá Val í lok félagsskiptagluggans
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ívar Örn Jónsson bakvörður HK-inga og maður leiksins í Kópavogsslagnum var gríðarlega sáttur eftir frábæran sigur HK gegn Breiðablik í kvöld en leikar enduðu með 1-0 sigri HK í 8. umferð Pepsi-Max deildar karla.

"Við vorum bara þéttir og fastir fyrir í dag og það skóp sigurinn og hann er ógeðslega sætur, það er ógeðslega gaman að vinna Breiðablik þegar maður er í HK, kærkominn sigur eins og þú segir vorum ekki búnir að vinna í langan tíma en við tökum þessi þrjú stig og fögnum þeim rækilega" Sagði Ívar peppaður eftir þennan frábæra sigur.

Ívar er uppalinn HK-ingur en hefur verið að spila með Víking Reykjavík og Val seinustu ár, hvernig var það að koma til baka í HK og vinna svo nágranna sína í Breiðablik?

"Frábært, geðveikt, ég bara veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu í rauninni ég hefði bara ekki getað skrifað þetta betur"

Lestu um leikinn: HK 1 -  0 Breiðablik

Gekk leikskipulag HK-inga fullkomlega upp að mati Ívars?

"Já ég myndi segja það, við gerðum svolítið ráð fyrir því að þeir myndu vera meira með boltann sem var raunin og við vorum bara þokkalega þéttir, þeir lágu svolítið á okkur í lokin kannski og við hefðum kannski viljað ýta línunni upp en annars gekk þetta bara vel, við héldum hreinu og erum bara mjög ánægðir með þetta"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner