Það var mikil eftirvænting fyrir frumraun Rúben Amorim hjá Manchester United. En honum er eflaust ljóst núna að hann á langan veg framundan.
Man Utd gerði 1-1 jafntefli við Ipswich í fyrsta leik Portúgalans en fyrr í dag jók Liverpool forskot sitt á toppnum í átta stig. Það er orðið kalt á toppnum.
Og svo er það Manchester City. Hvað er í gangi þar?
Guðmundur Aðalsteinn, Hilmar Jökull og Magnús Haukur Harðarson fóru yfir málin á sunnudagskvöldi.
Man Utd gerði 1-1 jafntefli við Ipswich í fyrsta leik Portúgalans en fyrr í dag jók Liverpool forskot sitt á toppnum í átta stig. Það er orðið kalt á toppnum.
Og svo er það Manchester City. Hvað er í gangi þar?
Guðmundur Aðalsteinn, Hilmar Jökull og Magnús Haukur Harðarson fóru yfir málin á sunnudagskvöldi.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir