Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   sun 25. febrúar 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Grannaslagur í Njarðvík og þrír leikir í Boganum
Magni og Reynir Sandgerði eiga leiki í dag
Magni og Reynir Sandgerði eiga leiki í dag
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Það er grannaslagur í Nettóhöllinni í Njarðvík í kvöld og þá fara þrír leikir fram í Boganum á Akureyri.


Víðir og Reynir S. mætast í Njarðvík í kvöld í riðli eitt í B deild en bæði lið leitast eftir sínum fyrsta sigri. Víðir er með eitt stig eftir einn leik en Reynir án stiga.

Þá eru tveir hörku leikir í riðli fjögur. Magni mætir KFA og KF mætir Hetti/Huginn en báðir leikirnir fara fram í Boganum. KF er á toppnum, Magni í öðru og KFA kemur þar á eftir, öll með þrjú stig en Höttur/Huginn er án stiga eftir tap gegn KFA.

Einnig er leikið í C deildum karla og kvenna.

Leikir dagsins

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:00 Víðir-Reynir S. (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
16:30 Magni-KFA (Boginn)
18:30 KF-Höttur/Huginn (Boginn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
13:00 Hafnir-Uppsveitir (Nettóhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 Árborg-KFR (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
20:30 Samherjar-Tindastóll (Boginn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Einherji (PCC völlurinn Húsavík)


Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 5 4 1 0 16 - 9 +7 13
2.    Augnablik 5 2 3 0 18 - 9 +9 9
3.    Selfoss 5 2 2 1 12 - 10 +2 8
4.    Víðir 5 1 3 1 11 - 12 -1 6
5.    Reynir S. 5 1 0 4 10 - 16 -6 3
6.    ÍH 5 0 1 4 7 - 18 -11 1
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFA 5 4 1 0 15 - 5 +10 13
2.    KF 5 2 3 0 12 - 8 +4 9
3.    Völsungur 5 1 2 2 8 - 14 -6 5
4.    Magni 5 1 1 3 8 - 8 0 4
5.    Höttur/Huginn 4 0 3 1 7 - 9 -2 3
6.    Kormákur/Hvöt 4 0 2 2 4 - 10 -6 2
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ýmir 5 5 0 0 35 - 5 +30 15
2.    Mídas 5 4 0 1 11 - 13 -2 12
3.    Hafnir 5 3 0 2 21 - 12 +9 9
4.    Hamar 5 2 0 3 12 - 11 +1 6
5.    Álafoss 5 1 0 4 15 - 16 -1 3
6.    Uppsveitir 5 0 0 5 3 - 40 -37 0
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Árborg 5 4 1 0 26 - 5 +21 13
2.    KFR 5 3 2 0 16 - 10 +6 11
3.    RB 5 3 0 2 17 - 12 +5 9
4.    SR 5 1 1 3 23 - 24 -1 4
5.    Smári 5 1 1 3 9 - 23 -14 4
6.    Léttir 5 0 1 4 7 - 24 -17 1
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kría 4 4 0 0 20 - 5 +15 12
2.    Tindastóll 4 3 0 1 13 - 6 +7 9
3.    Skallagrímur 4 2 0 2 8 - 9 -1 6
4.    KM 4 1 0 3 6 - 14 -8 3
5.    Samherjar 4 0 0 4 6 - 19 -13 0
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 4 3 1 0 12 - 6 +6 10
2.    ÍH 4 3 0 1 8 - 5 +3 9
3.    Völsungur 4 1 1 2 6 - 6 0 4
4.    Augnablik 4 1 0 3 6 - 10 -4 3
5.    Einherji 4 1 0 3 3 - 8 -5 3
Athugasemdir
banner
banner