Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingur
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
   mán 25. apríl 2022 21:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Damir: Fannst þér það?
Damir hér fyrir miðju.
Damir hér fyrir miðju.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum glaðir en það eru bara tveir leikir búnir," sagði Damir Muminovic, varnarmaður Breiðabliks, eftir 0-1 sigur gegn KR í Bestu deildinni.

Breiðablik hefur unnið báða leiki sína til þessa og er liðið á toppi deildarinnar.

Lestu um leikinn: KR 0 -  1 Breiðablik

„Við verðum að halda okkur á jörðinni og halda áfram."

KR-ingar náðu að setja nokkra pressu á Blika í fyrri hálfleik og sköpuðu sér mörg góð færi, án þess að skora. „Fannst þér það?" spurði Damir og var greinilega ekki sammála því að liðið hefði verið undir mikilli pressu frá KR.

„Mér fannst þetta jafnt í fyrri hálfleik. Það er erfitt að koma hingað og vinna leik. Við ákváðum að leyfa þeim að vera með boltann... mér fannst þetta jafn fyrri hálfleikur."

„Það er styrkur hjá okkur að geta varist líka. Þetta var bara flott," sagði Damir.

Hægt er að horfa á allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir