Borussia Dortmund og FC Bayern München mætast í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en flautað verður til leiks klukkan 18:45.
Atli Eðvaldsson kom í heimsókn í útvarpsþátt Fótbolta.net en hann er fyrrum atvinnumaður í Þýskalandi og lék meðal annars með Dortmund.
Atli Eðvaldsson kom í heimsókn í útvarpsþátt Fótbolta.net en hann er fyrrum atvinnumaður í Þýskalandi og lék meðal annars með Dortmund.
Hitað var upp fyrir stórleik kvöldsins með Atla en spjallið má heyra í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir