Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   mið 25. ágúst 2021 21:06
Sverrir Örn Einarsson
Kjartan Henry: Allt á móti þeim og þeir duglegir að láta okkur vita af því
Kjartan Henry var á skotskónum í dag
Kjartan Henry var á skotskónum í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mikilvægt að vinna. Við vissum að þetta yrði erfitt og aðstæðurnar þannig að Skagamenn þekkja vindinn vel. Mér fannst við vera betri aðilinn allan leikinn. Hefðum viljað skora fleiri í fyrri hálfleik en sigldum þessu heim í seinni hálfleik og nokkuð solid.“
Sagði Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR eftir 2-0 sigur KR á ÍA á Akranesi fyrr í kvöld þar sem Kjartan skoraði fyrra mark KR og átti stóran þátt í öðru markinu sömuleiðis.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  2 KR

Kjartan skoraði eins og áður segir fyrra mark KR í leiknum en einhverjir kölluðu þó eftir þvi að Kjartan yrði dæmdur brotlegur fyrir bakhrindingu í aðdraganda marksins.

„Væntanlega Skagamenn ósáttir við að fá á sig mark og maður skilur það það er allt á móti þeim og þeir duglegir að láta okkur vita af því en svona er þetta stundum. Ég var bara að ná mér í stöðu og komast framfyrir hann og markið stóð það er það sem skiptir máli. “

KR liðið hefur verið undanfarna daga í sóttkví eftir að smit kom upp í leikmannahópi liðsins. Liðið hefur því lítið getað æft fyrir leikinn. Um þetta sagði Kjartan.

Við náðum að æfa tvisvar og þetta er ekkert. Við erum í toppformi og toppstandi og héldum okkur allir í góðu standi sýndist mér í dag og fannst við keyra yfir þá. En við vorum búnir að ræða það fyrir leikinn að líta á þetta sem neina afsökun. Það hefði verið auðvelt að koma hérna eins og aumingjar og láta vaða yfir sig og nota síðan einhverja sóttkvíarafsökun. En við gerðum okkar í dag það var nóg og svo verðum við bara að vera klárir á sunndaginn. “

Sagði Kjartan en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner