Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
   sun 25. ágúst 2024 23:08
Daníel Darri Arnarsson
Björn Daníel: Sýnum oft karakter og gerðum það hér í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Sko sóknarlega fannst mér við bara mjög fínir og bara gerum okkur erfitt fyrir fáum okkur mark í byrjun og náum að jafna og erum með svona tökin á leiknum". Sagði Björn Daníel leikmaður FH sem var sturlaður í 3-2 sigri á Fylki.


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 FH

„En fáum á okkur mark úr föstu leikatriði og síðan fáum við nokkur færi til að jafna plús það að mínu mati að fá víti en svo hérna loksins kom þetta í seinni hálfleik og mér fannst við líklegri að bæta við marki og bara flott að ná inn markinu".

Björn Daníel var spurður hvernig honum fannst um sína eigin frammistöðu?

„Jájá ég bara ánægður að skora ég fékk einhvað högg þarna í mjöðmina í fyrri hálfleik sem var einhvað að hrjá mig en ég náði að hjálpa liðinu með að skora í dag og er ánægður með það og þú veist sýndum karakter aftur erum búnir að lenda oft undir í sumar og í fyrra en sýnum oft karakter og gerðum það hér í dag og bara virkilega virkilega mikilvægur sigur".

Viðtalið við Björn Daníel má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner