Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   lau 25. september 2021 13:06
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Víkinga og Leiknis: Hvað gera Víkingar án Kára?
Kári tekur út leikbann í dag
Kári tekur út leikbann í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er allt undir í Fossvoginum í dag þegar Víkingar taka á móti liði Leiknis á Heimavelli hamingjunar í lokaumferð Pepsi Max deildarinnar í dag en flautað verður til leiks klukkan 14. Víkingar verma toppsæti deildarinnar fyrir þessa lokaumferð og tryggja sér sjálfan Íslandsmeistaratitilinn með sigri.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá Víkinni.

Kári Árnason tekur út leikbann vegna fjögurra áminninga. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur inn í liðið í hans stað.

Hjá Leikni fer Jón Hrafn Bjarkason út fyrir Loft Pál Eiríksson.

Byrjunarlið Víkinga
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason

Byrjunarlið Leiknis
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson
8. Árni Elvar Árnason
11. Brynjar Hlöðversson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar
20. Loftur Páll Eiríksson
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson
26. Hjalti Sigurðsson


Beinar textalýsingar
Víkingur - Leiknir
Breiðablik - HK
Keflavík - ÍA
KA - FH
Stjarnan - KR
Fylkir - Valur
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner