Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 26. janúar 2022 13:13
Elvar Geir Magnússon
Fiorentina fær Cabral fyrst Vlahovic er á förum
Arthur Cabral fagnar marki með Basel.
Arthur Cabral fagnar marki með Basel.
Mynd: EPA
Fiorentina er að kaupa sóknarmanninn Arthur Cabral frá Basel fyrir um 16 milljónir evra. Sky Sport Italia segir að ítalska félagið sé búið að ná samkomulagi við það svissneska.

Cabral hefur skorað fjórtán mörk í átján leikjum í svissnesku deildinni á þessu tímabili og 27 í 31 leik í öllum keppnum.

Cabral, sem er 23 ára Brasilíumaður, hefur þegar kvatt liðsfélaga sína í Basel og mun skrifa undir samning til 2027 á Artemio Franchi leikvangnum.

Fiorentina hefur þegar fengið Krzysztof Piatek lánaðan frá Hertha Berlín með ákvæði um framtíðarkaup. Pólski landsliðsmaðurinn skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Fiorentina, í bikarleiknum gegn Napoli.

Cabral og Piatek eiga að fylla skarð Dusan Vlahovic sem er á leið til Juventus fyrir um 75 milljónir evra.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 32 16 7 9 57 38 +19 55
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 32 4 16 12 30 48 -18 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner