Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   fös 26. maí 2023 23:57
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: ÍR slátraði Víking Ó. - Dalvík/Reynir og KFA skildu jöfn
watermark Bragi Karl í leik með ÍR árið 2021
Bragi Karl í leik með ÍR árið 2021
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍR er á toppnum í 2. deild eftir fjórar umferðir en liðið slátraði Víkingi Ólafsvík í kvöld.


Leiknum lauk með 7-0 sigri ÍR en Bragi Karl Bjarkason skoraði þrennu og Bergvin Fannar Helgason setti tvö.

Liðið er með 10 stig á toppnum en Víkingur er í 3. sæti með 7. stig. KFA er í 2. sætinu með 8 stig en liðið gerði jafntefli á Dalvík gegn heimamönnum í Dalvík/Reyni í kvöld.

Borja Lopez Laguna kom heimamönnum yfir en gestirnir komu með tvö mörk í röð áður en Dalvík/Reynir fékk vítaspyrnu á 90. mínútu. Mykolas Krasnovskis fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Borja steig á punktinn og skoraði sitt annað mark og annað mark Dalvíkur/Reynis og tryggði liðinu stig. Dalvík/Reynir er í 6. sæti með 5 stig eftir fjóra leiki.

ÍR 7 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Sæmundur Sven A Schepsky ('18 )
2-0 Bragi Karl Bjarkason ('22 )
3-0 Bragi Karl Bjarkason ('31 )
4-0 Bragi Karl Bjarkason ('42 )
5-0 Sæþór Ívan Viðarsson ('45 )
6-0 Bergvin Fannar Helgason ('67 )
7-0 Bergvin Fannar Helgason ('88 )

Dalvík/Reynir 2 - 2 KFA
1-0 Borja Lopez Laguna ('27 )
1-1 Marteinn Már Sverrisson ('41 )
1-2 Povilas Krasnovskis ('70 )
2-2 Borja Lopez Laguna ('90 , Mark úr víti)

Rautt spjald: ,Mykolas Krasnovskis, KFA ('90)Einar Andri Bergmannsson , KFA ('91)


2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 22 13 6 3 45 - 23 +22 45
2.    ÍR 22 13 2 7 55 - 28 +27 41
3.    KFA 22 11 8 3 45 - 24 +21 41
4.    Þróttur V. 22 11 5 6 42 - 30 +12 38
5.    Víkingur Ó. 22 11 5 6 42 - 34 +8 38
6.    Höttur/Huginn 22 10 3 9 34 - 38 -4 33
7.    Haukar 22 9 4 9 36 - 36 0 31
8.    KFG 22 9 3 10 41 - 40 +1 30
9.    Völsungur 22 8 1 13 33 - 38 -5 25
10.    KF 22 8 1 13 36 - 49 -13 25
11.    Sindri 22 4 5 13 25 - 53 -28 17
12.    KV 22 2 3 17 18 - 59 -41 9
Athugasemdir
banner
banner
banner