Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 26. ágúst 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Dramatík í Kaplakrika
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH tók á móti ÍBV í 20. umferð Bestu deildarinnar á sunnudagskvöld.

Bæði mörk leiksins komu í lok leiks, ÍBV komst yfir en FH náði að svara marki undir lokin.

Jói Long var í Kaplakrika og tók meðfylgjandi myndir.

FH 1 - 1 ÍBV
0-1 Hermann Þór Ragnarsson ('88 )
1-1 Kjartan Kári Halldórsson ('91 )
Rautt spjald: Tómas Orri Róbertsson , FH ('90)
Athugasemdir
banner