Real Madrid ætlar að reyna við Bruno Fernandes - Barcelona vill ekki selja Pedri - Sænskur landsliðsmaður til Man City?
   fim 27. mars 2025 13:08
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu nýju KR treyjuna - Sækir innblástur til ársins 1999
Mynd: KR
Mynd: KR
KR kynnti í dag nýja treyju sem fótboltalið félagsins munu leika í á komandi tímabili.

Nýja Macron treyja KR í ár sækir innblástur sinn til ársins 1999 — eins sigursælasta tímabils í sögu félagsins, þegar bæði karla- og kvennalið KR urðu tvöfaldir meistarar.

Smáatriðin í treyjunni vísa til gullaldartímans og sögu KR þar sem nútímalegur blær og klassík mætast í fullkomnu jafnvægi.



Forsala á nýju KR-treyjunni er hafin á: stubb.is



Treyja KR er hönnuð af Ólafi Þór Kristinssyni og Jón Kára Eldon.


Kvikmyndataka: Haukur Karlsson
Listræn stjórnun: Jón Kári Eldon og Ólafur Þór Kristinsson
Förðun: Nína Melsted
Athugasemdir
banner
banner
banner