Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
   fim 27. júlí 2023 22:54
Kjartan Leifur Sigurðsson
Jeffsy: Erum að reyna halda okkur í deildinni
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Heilt yfir var þetta kaflaskiptur leikur. Við byrjum betur og skorum fyrsta markið. Ægir tekur svo yfir og við skorum gegn gangi leiksins. Svekkjandi að ná ekki halda tveggja marka forystu inn í hálfleik. Heilt yfir voru Ægismenn sterkari en við í dag." Segir Ian Jeffs þjálfari Þróttar eftir 2-2 jafntefli gegn Ægi.

Lestu um leikinn: Ægir 2 -  2 Þróttur R.

„Frá 15. mínutu til 80. mínutu voru Ægir sterkari en við vorum undirbúnir fyrir þetta. Þeir unnu okkur 3-0 hérna í fyrra og við sýnum að við erum komnir aðeins lengra og við virðum stigið á erfiðum útivelli."

Nú er kominn smá tími síðan að Þróttur vann síðast leik en það gerðist síðast í seinasta mánuði.

„Við höfum verið óheppnir. Það hafa verið leikir þar sem við höfum verið miklu betri en ekki náð að vinna. Í dag voru Ægir sterkari en við en við náum stigi. Við erum að safna stigum og reyna að halda okkur í deildinni."

í fallbaráttunni er næsti leikur afar mikilvægur enda er hann gegn Njarðvík sem er í fallsæti.

„Maður stefnir alltaf á 3 stig en það gengur ekki alltaf. Við reynum að vinna okkar heimaleiki. Njarðvík er með gott lið en það hefur ekki gengið vel hjá þeim í sumar."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner