Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
banner
   lau 27. september 2025 13:17
Viktor Ingi Valgarðsson
Byrjunarlið ÍA og KR: Ein breyting hjá ÍA - Eiður Gauti byrjar
Eiður Gauti kominn aftur og byrjar eftir höfuðmeiðslin gegn Fram.
Eiður Gauti kominn aftur og byrjar eftir höfuðmeiðslin gegn Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍA fær KR í heimsókn upp á Akranesi í 2.umferð eftir skiptingu í Bestu Deild Karla í dag. Leikurinn fer af stað klukkan 14:00.

Aðeins ein breyting er á byrjunarliði ÍA frá sigri þeirra gegn Vestra í síðustu umferð. Hlynur Sævar kemur inn í stað Rúnars Má sem tekur út leikbann.

Óskar Hrafn gerir þrjár breytingar frá 4-2 tapinu gegn KA. Sóknarmaðurinn Eiður Gauti dettur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið frá í síðustu fjórum leikjum. Júlíus Mar og Alexander Helgi koma einnig í lið KR-inga. Síðan er það Arnar Freyr sem heldur markmannssætinu og byrjar í rammanum í dag.


Byrjunarlið ÍA:

1. Árni Marinó Einarsson (m)

3. Johannes Vall

4. Hlynur Sævar Jónsson

5. Baldvin Þór Berndsen

7. Haukur Andri Haraldsson

9. Viktor Jónsson (f)

17. Gísli Laxdal Unnarsson

19. Marko Vardic

20. Ísak Máni Guðjónsson

22. Ómar Björn Stefánsson

66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Byrjunarlið KR:

1. Arnar Freyr Ólafsson (m)

3. Júlíus Mar Júlíusson

6. Alexander Helgi Sigurðarson

7. Finnur Tómas Pálmason

9. Eiður Gauti Sæbjörnsson

11. Aron Sigurðarson (f)

15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson

16. Matthias Præst

21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson

29. Aron Þórður Albertsson

77. Orri Hrafn Kjartansson


Athugasemdir
banner