Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   þri 14. október 2025 19:17
Ívan Guðjón Baldursson
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Jóhannes Kristinn Bjarnason lagði upp fyrsta markið og gerði svo sigurmarkið í 2-1 sigri U21 landsliðs Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni fyrir EM.

Lestu um leikinn: Ísland U21 2 -  1 Lúxemborg U21

Þetta er fyrsti sigur Strákanna okkar í undankeppninni og eru þeir komnir með fimm stig eftir fjórar umferðir.

„Við ætluðum að byrja undankeppnina betur en það má segja að við séum komnir í gang núna eftir að hafa náð í stig á móti Sviss og unnið sterkan sigur hérna. Við erum að smella í gang," sagði Jóhannes Kristinn eftir sigurinn í dag.

„Við vorum betri á boltanum og hlupum meira heldur en í síðustu leikjum. Okkur langaði þetta meira fannst mér, það var held ég bara aðallega það."

Jói bendir á að hann hafi aldrei skorað mark fyrir yngri landslið Íslands fyrr en hann steig upp í U21 liðið. Hann er búinn að skora 2 mörk í 9 leikjum með U21.

Hann leikur með Kolding IF í næstefstu deild í Danmörku og er liðið í baráttu um að komast upp í efstu deild.

   14.10.2025 18:12
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit

Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Færeyjar 5 3 0 2 6 - 11 -5 9
2.    Sviss 3 2 1 0 5 - 1 +4 7
3.    Frakkland 2 2 0 0 12 - 1 +11 6
4.    Ísland 4 1 2 1 4 - 4 0 5
5.    Eistland 5 0 2 3 5 - 13 -8 2
6.    Lúxemborg 3 0 1 2 3 - 5 -2 1
Athugasemdir
banner
banner
banner