Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   þri 14. október 2025 19:17
Ívan Guðjón Baldursson
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Jóhannes Kristinn Bjarnason lagði upp fyrsta markið og gerði svo sigurmarkið í 2-1 sigri U21 landsliðs Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni fyrir EM.

Lestu um leikinn: Ísland U21 2 -  1 Lúxemborg U21

Þetta er fyrsti sigur Strákanna okkar í undankeppninni og eru þeir komnir með fimm stig eftir fjórar umferðir.

„Við ætluðum að byrja undankeppnina betur en það má segja að við séum komnir í gang núna eftir að hafa náð í stig á móti Sviss og unnið sterkan sigur hérna. Við erum að smella í gang," sagði Jóhannes Kristinn eftir sigurinn í dag.

„Við vorum betri á boltanum og hlupum meira heldur en í síðustu leikjum. Okkur langaði þetta meira fannst mér, það var held ég bara aðallega það."

Jói bendir á að hann hafi aldrei skorað mark fyrir yngri landslið Íslands fyrr en hann steig upp í U21 liðið. Hann er búinn að skora 2 mörk í 9 leikjum með U21.

Hann leikur með Kolding IF í næstefstu deild í Danmörku og er liðið í baráttu um að komast upp í efstu deild.

   14.10.2025 18:12
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit

Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Færeyjar 4 3 0 1 5 - 8 -3 9
2.    Frakkland 2 2 0 0 12 - 1 +11 6
3.    Sviss 2 1 1 0 2 - 0 +2 4
4.    Ísland 3 0 2 1 2 - 3 -1 2
5.    Eistland 5 0 2 3 5 - 13 -8 2
6.    Lúxemborg 2 0 1 1 2 - 3 -1 1
Athugasemdir
banner