Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 28. maí 2022 16:23
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Magnea: Gaman að fá að prufa Bestu deildarlið
Kvenaboltinn
Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA
Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA
Mynd: ÍA

„Hann var bara kannski ekki eins og úrslitin segja til um en þær voru töluvert betri. Samt gaman að fá að prufa Bestu deildarlið. Þær voru virilega flottar KR stelpurnar, ég vona helst að við störtum þeim með þessu, það hefur ekki gegnið nógu vel hjá þeim en alltaf gaman að mæta þeim. Þetta er svona skemmtilegt lið KR liðið.", sagði Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA eftir 0-6 tap í 16 liða úrstlitum Mjólkurbikars kvenna. 


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  6 KR

„Við ætluðum að bíða, bíða eftir þeim og vera mjög djúpar og koma svo hratt á þær. Það gekk svona lala við vorum með vindinn þarna á móti okkur og það gekk svolítið illa að koma hratt á þær. En þetta gekk ágætlega svo sem þessi lága pressa hjá okkur og já, já, þetta lukkaðist svona la,la." 

Skagakonur féllu úr Lengjudeild kvenna á síðustu leiktíð en ætla sér ekki að staldra lengi við í 2. deild, 

„Markmiðið er að fara upp en við byrjum frekar illa, 3-0 tap á móti Fram sem að við ætluðum náttúrulega alls ekki að gera, við ætluðum að vinna þær eins gengur og gerist í þessu. Annars hefur veturinn gengið ágætlega eða bara nokkuð vel. Við erum mjög sáttar við liðið okkar við verðum bara að stilla okkur aðeins fyrir næsta leiks sem er eftir einhverja 14 daga þannig að við höfum tíma til að stappa í okkur stálinu áður en að næsti leikur kemur.", sagði Magnea.


Athugasemdir
banner
banner
banner