Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Donni: Sigurmarkið var bara óvart
Sigurmarkið ekki „kúla beint í skeytin" - „Skot eins og Bríet segir örugglega sjálf"
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
   lau 28. maí 2022 16:23
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Magnea: Gaman að fá að prufa Bestu deildarlið
Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA
Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA
Mynd: ÍA

„Hann var bara kannski ekki eins og úrslitin segja til um en þær voru töluvert betri. Samt gaman að fá að prufa Bestu deildarlið. Þær voru virilega flottar KR stelpurnar, ég vona helst að við störtum þeim með þessu, það hefur ekki gegnið nógu vel hjá þeim en alltaf gaman að mæta þeim. Þetta er svona skemmtilegt lið KR liðið.", sagði Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA eftir 0-6 tap í 16 liða úrstlitum Mjólkurbikars kvenna. 


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  6 KR

„Við ætluðum að bíða, bíða eftir þeim og vera mjög djúpar og koma svo hratt á þær. Það gekk svona lala við vorum með vindinn þarna á móti okkur og það gekk svolítið illa að koma hratt á þær. En þetta gekk ágætlega svo sem þessi lága pressa hjá okkur og já, já, þetta lukkaðist svona la,la." 

Skagakonur féllu úr Lengjudeild kvenna á síðustu leiktíð en ætla sér ekki að staldra lengi við í 2. deild, 

„Markmiðið er að fara upp en við byrjum frekar illa, 3-0 tap á móti Fram sem að við ætluðum náttúrulega alls ekki að gera, við ætluðum að vinna þær eins gengur og gerist í þessu. Annars hefur veturinn gengið ágætlega eða bara nokkuð vel. Við erum mjög sáttar við liðið okkar við verðum bara að stilla okkur aðeins fyrir næsta leiks sem er eftir einhverja 14 daga þannig að við höfum tíma til að stappa í okkur stálinu áður en að næsti leikur kemur.", sagði Magnea.


Athugasemdir
banner