Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
banner
   lau 28. maí 2022 16:23
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Magnea: Gaman að fá að prufa Bestu deildarlið
Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA
Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA
Mynd: ÍA

„Hann var bara kannski ekki eins og úrslitin segja til um en þær voru töluvert betri. Samt gaman að fá að prufa Bestu deildarlið. Þær voru virilega flottar KR stelpurnar, ég vona helst að við störtum þeim með þessu, það hefur ekki gegnið nógu vel hjá þeim en alltaf gaman að mæta þeim. Þetta er svona skemmtilegt lið KR liðið.", sagði Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA eftir 0-6 tap í 16 liða úrstlitum Mjólkurbikars kvenna. 


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  6 KR

„Við ætluðum að bíða, bíða eftir þeim og vera mjög djúpar og koma svo hratt á þær. Það gekk svona lala við vorum með vindinn þarna á móti okkur og það gekk svolítið illa að koma hratt á þær. En þetta gekk ágætlega svo sem þessi lága pressa hjá okkur og já, já, þetta lukkaðist svona la,la." 

Skagakonur féllu úr Lengjudeild kvenna á síðustu leiktíð en ætla sér ekki að staldra lengi við í 2. deild, 

„Markmiðið er að fara upp en við byrjum frekar illa, 3-0 tap á móti Fram sem að við ætluðum náttúrulega alls ekki að gera, við ætluðum að vinna þær eins gengur og gerist í þessu. Annars hefur veturinn gengið ágætlega eða bara nokkuð vel. Við erum mjög sáttar við liðið okkar við verðum bara að stilla okkur aðeins fyrir næsta leiks sem er eftir einhverja 14 daga þannig að við höfum tíma til að stappa í okkur stálinu áður en að næsti leikur kemur.", sagði Magnea.


Athugasemdir
banner
banner
banner