Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
   lau 28. maí 2022 16:23
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Magnea: Gaman að fá að prufa Bestu deildarlið
Kvenaboltinn
Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA
Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA
Mynd: ÍA

„Hann var bara kannski ekki eins og úrslitin segja til um en þær voru töluvert betri. Samt gaman að fá að prufa Bestu deildarlið. Þær voru virilega flottar KR stelpurnar, ég vona helst að við störtum þeim með þessu, það hefur ekki gegnið nógu vel hjá þeim en alltaf gaman að mæta þeim. Þetta er svona skemmtilegt lið KR liðið.", sagði Magnea Guðlaugsdóttir þjálfari ÍA eftir 0-6 tap í 16 liða úrstlitum Mjólkurbikars kvenna. 


Lestu um leikinn: ÍA 0 -  6 KR

„Við ætluðum að bíða, bíða eftir þeim og vera mjög djúpar og koma svo hratt á þær. Það gekk svona lala við vorum með vindinn þarna á móti okkur og það gekk svolítið illa að koma hratt á þær. En þetta gekk ágætlega svo sem þessi lága pressa hjá okkur og já, já, þetta lukkaðist svona la,la." 

Skagakonur féllu úr Lengjudeild kvenna á síðustu leiktíð en ætla sér ekki að staldra lengi við í 2. deild, 

„Markmiðið er að fara upp en við byrjum frekar illa, 3-0 tap á móti Fram sem að við ætluðum náttúrulega alls ekki að gera, við ætluðum að vinna þær eins gengur og gerist í þessu. Annars hefur veturinn gengið ágætlega eða bara nokkuð vel. Við erum mjög sáttar við liðið okkar við verðum bara að stilla okkur aðeins fyrir næsta leiks sem er eftir einhverja 14 daga þannig að við höfum tíma til að stappa í okkur stálinu áður en að næsti leikur kemur.", sagði Magnea.


Athugasemdir
banner