Man Utd vill Vlahovic - Al Nassr vill Casemiro - Real Madrid vill Van de ven
   fim 28. ágúst 2025 09:05
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Valur vaknaði og Víkingar í stuði
Valdimar Þór Ingimundarson var maður leiksins gegn Vestra.
Valdimar Þór Ingimundarson var maður leiksins gegn Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir voru í 20. umferð Bestu deildarinnar á þriðjudagskvöld og hér fyrir neðan má sjá mörkin.

Valur vann Aftureldingu þrátt fyrir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði geggjað mark.

Þá vann Víkingur öruggan sigur á Vestramönnum sem glímdu við bikarþynnku.

Valur 4 - 3 Afturelding
0-1 Þórður Gunnar Hafþórsson ('35 )
0-2 Hrannar Snær Magnússon ('41 )
1-2 Marius Lundemo ('48 )
2-2 Aron Jóhannsson ('56 )
3-2 Jónatan Ingi Jónsson ('59 )
4-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('76 )
4-3 Hrannar Snær Magnússon ('89 , víti)
Lestu um leikinn



Víkingur R. 4 - 1 Vestri
1-0 Nikolaj Andreas Hansen ('5 )
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('13 )
3-0 Nikolaj Andreas Hansen ('62 )
3-1 Birkir Eydal ('77 )
4-1 Helgi Guðjónsson ('80 )
Lestu um leikinn



Önnur mörk úr umferðinni:
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner