Breiðablik varð fyrsta liðið til að taka stig af toppliði Samsunspor í 4. umferð í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Laugardalsvelli í kvöld.
Breiðablik 2 - 2 Samsunspor
1-0 Davíð Ingvarsson ('6 )
1-1 Marius Mouandilmadji ('20 )
1-2 Marius Mouandilmadji ('55 )
2-2 Kristófer Ingi Kristinsson ('72 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir






