Guðmundur Steinarsson er einn af sérfræðingum Fótbolta.net í Pepsi-deildinni. Í útvarpsþætti okkar í gær var rætt um baráttu Stjörnunnar og FH á toppi deildarinnar en liðin mætast í næstu umferð.
Þá var rætt um vöntun Vals á leikmanni í fremstu víglínu og mikilvægi Henrik Bödker fyrir Stjörnuna en Bödker er í þjálfarateyminu og sér um að redda erlendum leikmönnum.
Hægt er að hlusta á spjallið við Gumma Steinars í spilaranum hér að ofan.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir