Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 29. september 2020 05:55
Aksentije Milisic
Spánn í dag - Real Sociedad mætir Valencia
Tveir leikir fara fram í La Liga deildinni á Spáni í dag.

Áhugaverður leikur fer fram þegar Real Sociedad fær gjörbreytt lið Valencia í heimsókn. Valencia hefur selt mjög marga leikmenn frá síðustu leiktíð og fengið nýja inn vegna fjárhagsvandræða.

Kvöldleikurinn verður síðan á milli Getafe og Betis og hefst hann klukkan 19.30.

Þetta eru leikir í fjórðu umferðinni.

Spánn: La Liga
17:00 Real Sociedad - Valencia
19:30 Getafe - Betis
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner