Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
Andri Lucas: Fannst þetta mjög furðulegt allt saman
Sverrir Ingi: Dómgæslan yfirleitt ekki með Íslendingum í liði
Jói Berg: Fannst það ótrúlegt og ég sagði það við hann
Arnór Ingvi: Mjög auðvelt að hlaupa hliðarlínuna og skoða þetta bara
Hákon Rafn: Það voru kannski stóru mistökin
„Hausinn kominn á einn stað og ég þarf ekki að hugsa um annað utanaðkomandi"
Halldór Snær: Horfi í leið Hákonar og er mjög spenntur að vinna með Óskari
Júlíus Mar: Ætla gera mitt allra besta til að koma KR á toppinn
Erfitt að spila eftir fráfall vinar síns - „Virkilega erfitt að skilja þetta"
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Hetja kvöldsins vön að skora utanfótar snuddur - „Ég er náttúrulega bara bakvörður"
Hákon Rafn: Logi maður! Hann tapar ekki á þessum velli
Gylfi Sig: Æfðum á frábæru grasi hjá FH
Valgeir: Hægri kantmaðurinn í Tottenham og þeir kunna öll brögð
Jóhann Berg: Með því betra sem við höfum séð á Laugardalsvelli í mörg ár
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Orri Steinn: Búinn að vera kenna honum aðeins upp á herbergi
Jón Dagur: Orðinn pirraður á þeim
Ólafur Ingi: Allir landsleikir mikilvægir
Logi Hrafn: Við vissum að þetta væri erfiður leikur
   sun 29. september 2024 21:42
Kári Snorrason
Arnar Gunnlaugs: Virðist allt stefna í draumaúrslitaleikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar unnu hádramatískan sigur á Val fyrr í kvöld. Leikar enduðu 3-2 en sigurmark Víkinga kom á 94. mínútu leiksins. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  3 Víkingur R.

„Ef þú ætlar að verða meistari þá verðuru að vinna svona leiki, með karakter og dugnaði. Í seinni hálfleik tók við leikur sem var mér ekki að skapi. Þetta var þvæla frá upphafi til enda, hann var svo opinn."

Tarik Ibrahimagic skoraði tvö mörk Víkinga.

„Það er eitthvað Eye of the tiger í þessum strák. Þú horfir í augunum á honum og hann vill þetta. Hrikalega vel gert hjá Davíð Smára að taka þennan dreng.
Fyrir hann að koma inn í strúktúr og negla það frá fyrsta degi er ótrúlegt."


„Hrikalegt hrós á Blikana hvað þeir eru búnir að hanga í okkur. Þeir hafa klárað sína leiki mjög vel. Þetta minnir á tímabilið 2021.
Það virðist allt stefna í draumaúrslitaleikinn en það eru erfiðir leikir framundan."


Viðtalið við Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner