
Í dag hefst þriðja umferð riðlakeppninnar á HM þar sem tveimur fyrstu riðlum mótsins mun ljúka.
Í A-riðli munu Hollendingar mæta heimamönnum í Katar. Hollendingar eru að berjast fyrir því að komast áfram og vinna riðilinn, en gestgjafarnir eru úr leik.
Í A-riðli munu Hollendingar mæta heimamönnum í Katar. Hollendingar eru að berjast fyrir því að komast áfram og vinna riðilinn, en gestgjafarnir eru úr leik.
Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, spáir í leikinn sem hefst klukkan 15:00 að íslenskum tíma.
Holland 3 - 1 Katar
Það kæmi mér verulega á óvart ef Holland vinnur ekki þennan leik örugglega, þeir þurfa að vinna til að vera öruggir áfram.
Katar-liðið hefur alls ekki staðið undir þeim væntingum sem menn settu á þá fyrir mót. Ég spái 3 - 1 sigri Hollendinga en þeir þurfa að hafa fyrir þessum sigri.

Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir