Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 29. nóvember 2022 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Vann 2,1 milljón í getraunum
Mynd: 1X2

Tippari af Suðurnesjum sem er stuðningsmaður Ungmennafélags Grindavíkur var með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag


Hann fær tipparinn rétt tæplega 2.1 milljón króna í vinning.

Tipparinn tvítryggði 8 leiki, þrítryggði einn leik og fjórir leikir voru með einu merki og kostaði miðinn 9.984 krónur.


Athugasemdir