Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 30. janúar 2023 15:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Ósáttir leikmenn
Lúkas Logi Heimisson.
Lúkas Logi Heimisson.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Leikmenn eru ósáttir, bæði í Grafarvogi og í Manchester.

  1. Staðfestir að Lúkas Logi sé í verkfalli - „Vanvirðing við félagið" (lau 28. jan 12:06)
  2. Fimm leikmenn Man City sagðir ósáttir (fim 26. jan 10:45)
  3. „Ten Hag sýndi mér, leikmönnum og félaginu mikla virðingu með liðsuppstillingunni” (sun 29. jan 10:40)
  4. Chelsea neyðir UEFA til að herða reglurnar (mán 23. jan 19:34)
  5. Aldrei planið að Kolbeinn færi í aðallið Dortmund (fim 26. jan 08:30)
  6. Siggi Bond dæmdur í bann út árið - Ætlar sér að áfrýja (fös 27. jan 17:23)
  7. Clattenburg flýr Egyptaland - Sagður í sambandi með karlmanni (mið 25. jan 14:13)
  8. „Þeir gáfu mér séns þegar enginn vildi gefa mér séns" (fös 27. jan 10:26)
  9. Mourinho aftur til Chelsea? - Liverpool fylgist með Norðmanni (lau 28. jan 10:00)
  10. Chelsea vill ekki fara í stríð við Newcastle en gæti barist við Liverpool (fim 26. jan 09:50)
  11. Klopp bæði sammála og ósammála Robertson (sun 29. jan 18:10)
  12. Maguire: Aldrei áður verið í þessari stöðu á ferlinum (sun 29. jan 08:00)
  13. Ten Hag tjáir sig um samningsstöðu Rashford og gagnrýnina á Antony (mið 25. jan 11:32)
  14. Ætla sér að tefla fram liði sem getur barist á toppnum - „Þarf mikið að ganga upp" (þri 24. jan 23:44)
  15. Tap Man Utd kætir Piers Morgan - Skiptu Ronaldo út fyrir „austurríska pylsu“ (mán 23. jan 09:50)
  16. Enginn með öðruvísi húðlit mun spila fyrir Búlgaríu (lau 28. jan 23:50)
  17. Rice færist nær Arsenal - Fundað um stöðu Lampard (mán 23. jan 09:10)
  18. Bielsa með mjög furðulega ósk er hann ræddi við Everton (fös 27. jan 15:37)
  19. Aguero svarar Zlatan: Við erum heimsmeistarar og þú vilt drepa þig (fös 27. jan 09:00)
  20. Chelsea og Man Utd þurfa að bíða fram á sumar (fös 27. jan 09:20)

Athugasemdir
banner
banner
banner