Mainoo að fá nýjan samning - Tekur Guardiola við enska landsliðinu - Eriksen fer til Ajax
Erfitt að spila eftir fráfall vinar síns - „Virkilega erfitt að skilja þetta"
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Hetja kvöldsins vön að skora utanfótar snuddur - „Ég er náttúrulega bara bakvörður"
Hákon Rafn: Logi maður! Hann tapar ekki á þessum velli
Gylfi Sig: Æfðum á frábæru grasi hjá FH
Valgeir: Hægri kantmaðurinn í Tottenham og þeir kunna öll brögð
Jóhann Berg: Með því betra sem við höfum séð á Laugardalsvelli í mörg ár
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Orri Steinn: Búinn að vera kenna honum aðeins upp á herbergi
Jón Dagur: Orðinn pirraður á þeim
Ólafur Ingi: Allir landsleikir mikilvægir
Logi Hrafn: Við vissum að þetta væri erfiður leikur
Andri Fannar: Hefur verið heiður að vera fyrirliði þessa liðs
Logi alltaf á milljón: Gerir mjög mikið fyrir minn haus
Alls ekki blendnar tilfinningar - „Held mjög mikið með Stebba"
Sverrir gerði ekki alla ánægða með skiptunum - „Það var lífsreynsla"
Útilokar ekki heimkomu - „Markmiðið mitt að komast á hærri stað"
Sér ekki fyrir sér núna að spila fyrir annað félag á Íslandi - Stefnir út
Ólafur Ingi: Ótrúlegt að þeir séu ekki enn með stig í riðlinum
Orri Steinn um lífið á Spáni: Kærastan passar upp á mig
banner
   mán 30. september 2024 23:00
Sölvi Haraldsson
Hilmar Árni: Stemningsmaður og hefur gaman af lífinu
Þetta umrædda fagn.
Þetta umrædda fagn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Við þurftum að vinna þennan leik og við gerðum það. Núna eru bara þrír skemmtilegir leikir eftir.“ sagði Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir 3-0 sigur á ÍA í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  0 ÍA

Hilmar segir að honum hafi fundist seinni hálfleikurinn ganga mjög vel þegar leið á hjá sínum mönnum.

Í seinni hálfleik náðum við betri takti í okkar leik en þeir voru aðeins þéttari. Þetta var kaótískt í seinni hálfleik við náðum að ganga á lagið þá.

Emil skipaði mönnum eftir mörkin að fagna með stuðningsmönnunum, er hann að fara yfir þetta með liðinu eða hvað er þetta?

Emil er bara stemningsmaður og hefur gaman af lífinu og vill að við höfum það líka.“

Komu Stjörnumenn inn í þennan leik sem einhverskonar úrslitaleik?

Það eru allir meðvitaðir um stöðuna en það voru ekkert allir að tala um það. Við ætluðum bara að spila okkar bolta og ég held að það hafi sést á liðinu í dag að þetta er lið sem naut þess að spila fótbolta.

Hvernig líst Hilmari á þessa lokaleiki sem eru framundan?

Mér líst mjög vel á þá þessa leiki. Þrír mjög skemmtilegir leikir á móti öflugum liðum og hlakkar bara til.“ sagði Hilmar Árni að lokum.

Nánar er rætt við Hilmar Árna í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner