Það er heil umferð í Pepsi-deildinni þennan sunnudaginn en Stöð 2 Sport sýnir viðureign Breiðabliks og Íslandsmeistara Stjörnunnar í beinni.
ÍBV og Keflavík eru í leit að sínum fyrsta sigri en að sjálfsögðu verða allir leikir í beinum textalýsingum hjá okkur.
ÍBV og Keflavík eru í leit að sínum fyrsta sigri en að sjálfsögðu verða allir leikir í beinum textalýsingum hjá okkur.
Í spilaranum hér að ofan má heyra Guðmund Steinarsson, sérfræðing okkar, fara yfir leiki dagsins en upptakan er úr útvarpsþættinum á X-inu.
Pepsi-deild karla 2015
17:00 ÍBV-Víkingur R. (Hásteinsvöllur)
19:15 Fylkir-Valur (Fylkisvöllur)
19:15 KR-Keflavík (Alvogenvöllurinn)
19:15 Fjölnir-ÍA (Fjölnisvöllur)
19:15 FH-Leiknir R. (Kaplakrikavöllur)
20:00 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur) - Stöð 2 Sport
1. deild kvenna A-riðill
13:00 ÍR/BÍ/Bolungarvík-Keflavík (Hertz völlurinn)
14:00 Haukar-Augnablik (Schenkervöllurinn)
1. deild kvenna C-riðill
12:00 Höttur-Tindastóll (Fellavöllur)
Sjá einnig:
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn í heild sinni
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir