Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   mið 31. júlí 2024 20:53
Sævar Þór Sveinsson
John Andrews: Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina
John Andrews þjálfari Víkings Reykjavíkur.
John Andrews þjálfari Víkings Reykjavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

John Andrews var hæstánægður að leikslokum þegar Víkingur Reykjavík sigraði FH 3-2 í endurkomusigri. Spilað var í 15. umferð Bestu deild kvenna á Víkingsvellinum í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 FH

Okkur fannst við vera góðar í fyrri hálfleik og við báðum leikmennina um að gefa okkur aðeins meira í seinni hálfleiknum. Jesús Kristur þær voru frábærar. Þær voru frábærar og þær ættu að vera stoltar af sér.

FH lenti tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik og var John því spurður hvort hann var á tímapunkti farinn að missa trúna á sínu liði.

Nei guð, með þetta lið? Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina. Fólk á það til að gleyma því að á síðasta tímabili, undirbúningstímabilinu og á þessari leiktíð að þegar við lendum undir þá komum við alltaf til baka. Úthaldið á leikmönnunum er frábært.

Þetta er alltaf einn besti leikur tímabilsins, FH á móti Víkingi. Alltaf einn besti leikurinn.“

Víkingur náði að minnka muninn í 2-1 undir lok fyrri hálfleiks eftir mark frá Lindu Líf Boama, sem var eflaust gott veganesti inn í búningsklefann. En hver voru skilaboðin frá frá John í hálfleik?

Það var bara að halda áfram að spila eins og við gerðum og halda okkur við leikplanið okkar. Það virkaði og ég gæti ekki verið stoltari af þeim. Jesús Kristur þær gefast aldrei upp.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner
banner