Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
Ólafur Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: „Er ekki viss hvar ég enda“
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
   mið 31. júlí 2024 20:53
Sævar Þór Sveinsson
John Andrews: Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina
John Andrews þjálfari Víkings Reykjavíkur.
John Andrews þjálfari Víkings Reykjavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

John Andrews var hæstánægður að leikslokum þegar Víkingur Reykjavík sigraði FH 3-2 í endurkomusigri. Spilað var í 15. umferð Bestu deild kvenna á Víkingsvellinum í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 FH

Okkur fannst við vera góðar í fyrri hálfleik og við báðum leikmennina um að gefa okkur aðeins meira í seinni hálfleiknum. Jesús Kristur þær voru frábærar. Þær voru frábærar og þær ættu að vera stoltar af sér.

FH lenti tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik og var John því spurður hvort hann var á tímapunkti farinn að missa trúna á sínu liði.

Nei guð, með þetta lið? Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina. Fólk á það til að gleyma því að á síðasta tímabili, undirbúningstímabilinu og á þessari leiktíð að þegar við lendum undir þá komum við alltaf til baka. Úthaldið á leikmönnunum er frábært.

Þetta er alltaf einn besti leikur tímabilsins, FH á móti Víkingi. Alltaf einn besti leikurinn.“

Víkingur náði að minnka muninn í 2-1 undir lok fyrri hálfleiks eftir mark frá Lindu Líf Boama, sem var eflaust gott veganesti inn í búningsklefann. En hver voru skilaboðin frá frá John í hálfleik?

Það var bara að halda áfram að spila eins og við gerðum og halda okkur við leikplanið okkar. Það virkaði og ég gæti ekki verið stoltari af þeim. Jesús Kristur þær gefast aldrei upp.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner
banner