Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
   mið 31. júlí 2024 20:53
Sævar Þór Sveinsson
John Andrews: Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina
Kvenaboltinn
John Andrews þjálfari Víkings Reykjavíkur.
John Andrews þjálfari Víkings Reykjavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

John Andrews var hæstánægður að leikslokum þegar Víkingur Reykjavík sigraði FH 3-2 í endurkomusigri. Spilað var í 15. umferð Bestu deild kvenna á Víkingsvellinum í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 FH

Okkur fannst við vera góðar í fyrri hálfleik og við báðum leikmennina um að gefa okkur aðeins meira í seinni hálfleiknum. Jesús Kristur þær voru frábærar. Þær voru frábærar og þær ættu að vera stoltar af sér.

FH lenti tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik og var John því spurður hvort hann var á tímapunkti farinn að missa trúna á sínu liði.

Nei guð, með þetta lið? Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina. Fólk á það til að gleyma því að á síðasta tímabili, undirbúningstímabilinu og á þessari leiktíð að þegar við lendum undir þá komum við alltaf til baka. Úthaldið á leikmönnunum er frábært.

Þetta er alltaf einn besti leikur tímabilsins, FH á móti Víkingi. Alltaf einn besti leikurinn.“

Víkingur náði að minnka muninn í 2-1 undir lok fyrri hálfleiks eftir mark frá Lindu Líf Boama, sem var eflaust gott veganesti inn í búningsklefann. En hver voru skilaboðin frá frá John í hálfleik?

Það var bara að halda áfram að spila eins og við gerðum og halda okkur við leikplanið okkar. Það virkaði og ég gæti ekki verið stoltari af þeim. Jesús Kristur þær gefast aldrei upp.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum.


Athugasemdir
banner