Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
banner
   lau 31. október 2020 11:37
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Sheffield og Man City: Torres, Mahrez og Sterling byrja
Torres er búinn að skora 3 mörk í 7 keppnisleikjum frá komu sinni til Man City.
Torres er búinn að skora 3 mörk í 7 keppnisleikjum frá komu sinni til Man City.
Mynd: Heimasíða Man City
Sheffield United tekur á móti Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Chris Wilder gerir eina breytingu á liði Sheffield sem stóð sig vel gegn Englandsmeisturum Liverpool um síðustu helgi. Max Lowe kemur inn í vinstri bakvörðinn og dettur John Lundstram á bekkinn. Ethan Ampadu mun byrja á miðjunni eftir að hafa sýnt frábæra takta þar að undanförnu.

Byrjunarlið Man City er öflugt en hvorki Gabriel Jesus né Sergio Agüero eru í hóp. City mætir til leiks með fimm sóknarleikmenn og verður áhugavert að sjá hvernig leikurinn þróast.

Sheffield er þessa stundina aðeins með eitt stig eftir sex umferðir. Man City er með átta stig eftir fimm leiki.

Sheffield Utd: Ramsdale, Baldock, Basham, Egan, Stevens, Lowe, Berge, Ampadu, Osborn, McBurnie, Brewster
Varamenn: Verrips, Sharp, Lundstram, Burke, McGoldrick, Robinson, Norwood

Man City: Ederson, Walker, Dias, Laporte, Cancelo, Rodrigo, De Bruyne, Bernardo, Torres, Mahrez, Sterling.
Varamenn: Carson, Stones, Ake, Gundogan, Zinchenko, Foden, Garcia.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 18 13 3 2 33 11 +22 42
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 18 12 3 3 29 19 +10 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 18 8 5 5 30 19 +11 29
6 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
7 Sunderland 18 7 7 4 20 18 +2 28
8 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
9 Crystal Palace 18 7 5 6 21 20 +1 26
10 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
11 Tottenham 18 7 4 7 27 23 +4 25
12 Everton 18 7 4 7 18 20 -2 25
13 Brighton 18 6 6 6 26 25 +1 24
14 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
15 Bournemouth 18 5 7 6 27 33 -6 22
16 Leeds 18 5 5 8 25 32 -7 20
17 Nott. Forest 18 5 3 10 18 28 -10 18
18 West Ham 18 3 4 11 19 36 -17 13
19 Burnley 18 3 3 12 19 34 -15 12
20 Wolves 18 0 2 16 10 39 -29 2
Athugasemdir
banner
banner