Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 31. október 2022 09:25
Fótbolti.net
Sterkasta lið 27. umferðar - Ísak Snær leikmaður umferðarinnar
Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður umferðarinnar.
Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður umferðarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallgrímur Mar Steingrímsson.
Hallgrímur Mar Steingrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Síðasta úrvalslið umferðarinnar í Bestu deild karla þetta tímabilið! Lokaumferðin var leikin um helgina og fékk Breiðablik sjálfan Íslandsmeistaraskjöldinn eftir 1-0 sigur gegn Víkingi. Úrvalsliðið er gríðarlega sókndjarft!

Ísak Snær Þorvaldsson, sem Fótbolti.net valdi leikmann tímabilsins, var maður leiksins gegn Víkingi en hann skoraði eina mark leiksins. Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari umferðarinnar og Damir Muminovic er í vörn úrvalsliðsins.

Þrátt fyrir tap þá á Víkingur mann í liði umferðarinnar, markvörðinn Ingvar Jónsson.



Eini leikmaðurinn í liðinu sem ekki hefur verið valinn áður í sumar er Henrik Máni Hilmarsson, 19 ára gamall leikmaður Stjörnunnar. Stjarnan vann 2-0 sigur gegn KR þar sem Ísak Andri Sigurgeirsson var valinn maður leiksins.

KA tryggði sér annað sæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Val en Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði bæði mörk Akureyrarliðsins. Ívar Örn Árnason er einnig í úrvalsliðinu.

ÍA vann FH þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sigurmarkið. Sigurinn dugði þó skammt þar sem Skagamenn féllu á markatölu og fylgja Leikni niður í Lengjudeildina. Leiknir tapaði gegn ÍBV í Vestmannaeyjum þar sem Arnar Breki Gunnarsson skoraði sigurmarkið.

Adam Ægir Pálsson var maður leiksins þegar Keflavík vann 4-0 sigur gegn Fram. Patrik Johannesen skoraði tvö mörk í leiknum og Keflavík endaði í efsta sæti neðri hlutans.

Sjá einnig:
Lið 27. umferðar
Lið 26. umferðar
Lið 25. umferðar
Lið 24. umferðar
Lið 23. umferðar
Lið 22. umferðar
Lið 21. umferðar
Lið 20. umferðar
Lið 19. umferðar
Lið 18. umferðar
Lið 17. umferðar
Lið 16. umferðar
Lið 15. umferðar
Lið 14. umferðar
Lið 13. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 9. umferðar
Lið 8. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar

Leikmenn umferðarinnar:
26. umferð - Dagur Dan Þórhallsson (Breiðablik)
25. umferð - Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV)
24. umferð - Matthías Vilhjálmsson (FH)
23. umferð - Danijel Dejan Djuric (Víkingur)
22. umferð - Adam Ægir Pálsson (Keflavík)
21. umferð - Vuk Oskar Dimitrijevic (FH)
20. umferð - Viktor Freyr Sigurðsson (Leiknir)
19. umferð - Andri Rúnar Bjarnason (ÍBV)
18. umferð - Nökkvi Þeyr Þórisson (KA)
17. umferð - Nökkvi Þeyr Þórisson (KA)
16. umferð - Atli Sigurjónsson (KR)
15. umferð - Dagur Dan Þórhallsson (Breiðablik)
14. umferð - Magnús Þórðarson (Fram)
13. umferð - Halldór Jón Sigurður Þórðarson (ÍBV)
12. umferð - Bjarki Aðalsteinsson (Leiknir)
11. umferð - Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur)
10. umferð - Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
9. umferð - Eyþór Aron Wöhler (ÍA)
8. umferð - Guðmundur Magnússon (Fram)
7. umferð - Daníel Laxdal (Stjarnan)
6. umferð - Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
5. umferð - Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
4. umferð - Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
3. umferð - Emil Atlason (Stjarnan)
2. umferð - Oliver Stefánsson (ÍA)
1. umferð - Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner