Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
   fös 11. nóvember 2011 16:30
Elvar Geir Magnússon
Myndband: Mögnuð hauskúpa í stúkunni
Stuðningsmenn Borussia Dortmund í Þýskalandi eru engum líkur og stemningin á heimaleikjum liðsins ávallt mögnuð. Liðið vann 5-1 sigur á Wolfsburg fyrir tæpri viku en stuðningsmenn sáu til þess að leikmenn fengu ógleymanlega móttöku. Sjón er sögu ríkari!