Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
Eiður Aron um stuðninginn í kvöld: Ég kem svo fáum orðum að
Besta markið á ferlinum - „Þvílíkur dagur að gera það"
Gunnar Jónas: Sammi er örugglega búinn að brugga eitthvað
Formaður Vals fyrir bikarúrslitin - „Stór dagur fyrir okkur Valsara"
Arnar Sveinn og Jóhann Már eru peppaðir - „Erum komnir til að sækja þennan helvítis sigur"
Best í Mjólkurbikarnum: Ætla ekki að láta það trufla mig
Upplifðu vonbrigði og lærðu helling af því - „Komnir mjög langt síðan þá"
Grétar Guðjohnsen: Væri flott að fá svipaðan díl og Birnir Snær
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
   mán 13. júní 2011 21:37
Birgir H. Stefánsson
Jóhann Helgi: Á skilið að vera í liðinu
,,Ég er sáttur meða að hafa skorað en ósáttur með að hafa misst það niður í lokin og misst tvö stig," sagði Jóhann Helgi Hannesson framherji Þórs sem skoraði fyrsta mark sitt í efstu deild þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Þór í kvöld en hann kom inná sem varamaður í hálfleik eftir að hafa tekið út agabann í síðasta leik.

,,Ég var náttúrulega ekki í hóp í síðasta leik. Mér finnst ég eiga skilið að vera í liðinu og það er bara ein leið til að sýna það, það er bara inni á vellinum."

,,Ég kem inná í hálfleik og ætlaði bara að standa mig og vona að ég hafi gert það."


,,Við misstum tvö stig, lentum undir en erum komnir 2-1 yfir og þeir jafna á 90. mínútu. Súrsætt, það er erfitt að mótmæla að þetta hafi verið sanngjarnt."
banner
banner