Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
   fös 22. ágúst 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Stjörnukonur gerðu jafntefli við FH
Kvenaboltinn
Stjarnan og FH áttust við í nágrannaslag í Garðabæ í Bestu deild kvenna. Jóhannes Long tók myndir á leiknum.

Stjarnan 2 - 2 FH
1-0 Birna Jóhannsdóttir ('19)
1-1 Arna Eiríksdóttir ('76)
1-2 Snædís María Jörundsdóttir ('82)
2-2 Berglind Freyja Hlynsdóttir ('85)
Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 2 FH
Athugasemdir