Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
   fös 22. ágúst 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Lukkuhjól og gleði þegar Grótta vann grannaslaginn
Kvenaboltinn
Hulda Ösp Ágústsdóttir var hetja Gróttu í grannaslag gegn KR í Lengjudeildi kvenna, þar sem hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Eyjólfur Garðarsson var með myndavélina á Nesinu.

Umgjörð leiksins var til fyrirmyndar en um var að ræða sérstakan styrktarleik til styrktar Bergsins Headspace.

Grótta 2 - 0 KR
1-0 Hulda Ösp Ágústsdóttir ('20 )
2-0 Hulda Ösp Ágústsdóttir ('90 )
Athugasemdir
banner