Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
   fös 22. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland um helgina - Nýtt tímabil hefst á stórleik
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Þýskalandsmeistarar FC Bayern byrja nýtt deildartímabil á heimavelli gegn RB Leipzig í stórleik í þýska boltanum.

Liðin eigast við í kvöld en þau gerðu 3-3 jafntefli í síðustu innbyrðisviðureign sem fór fram í Leipzig í byrjun maí.

Erik ten Hag stýrir Bayer Leverkusen í fyrsta keppnisleiknum á morgun þegar Hoffenheim kíkir í heimsókn. Lúkas Blöndal Petersson er á mála hjá Hoffenheim en er þriðji markvörður liðsins sem stendur.

Freiburg og Augsburg eigast við í spennandi leik á meðan Eintracht Frankfurt á heimaleik og Stuttgart spilar útileik.

Borussia Dortmund heimsækir St. Pauli í síðasta leik laugardagsins.

Tveir síðustu leikir helgarinnar fara fram á sunnudaginn, þar sem Mainz og Borussia Mönchengladbach taka á móti Köln og Hamburger SV.

Föstudagur
18:30 Bayern - RB Leipzig

Laugardagur
13:30 Leverkusen - Hoffenheim
13:30 Freiburg - Augsburg
13:30 Heidenheim - Wolfsburg
13:30 Eintracht Frankfurt - Werder
13:30 Union Berlin - Stuttgart
16:30 St. Pauli - Dortmund

Sunnudagur
13:30 Mainz - Köln
15:30 Gladbach - Hamburger
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 2 2 0 0 9 2 +7 6
2 Eintracht Frankfurt 2 2 0 0 7 2 +5 6
3 Köln 2 2 0 0 5 1 +4 6
4 Dortmund 2 1 1 0 6 3 +3 4
5 St. Pauli 2 1 1 0 5 3 +2 4
6 Wolfsburg 2 1 1 0 4 2 +2 4
7 Augsburg 2 1 0 1 5 4 +1 3
8 Stuttgart 2 1 0 1 2 2 0 3
9 Hoffenheim 2 1 0 1 3 4 -1 3
10 Union Berlin 2 1 0 1 2 4 -2 3
11 RB Leipzig 2 1 0 1 2 6 -4 3
12 Leverkusen 2 0 1 1 4 5 -1 1
13 Mainz 2 0 1 1 1 2 -1 1
14 Gladbach 2 0 1 1 0 1 -1 1
15 Hamburger 2 0 1 1 0 2 -2 1
16 Werder 2 0 1 1 4 7 -3 1
17 Heidenheim 2 0 0 2 1 5 -4 0
18 Freiburg 2 0 0 2 2 7 -5 0
Athugasemdir
banner
banner